Gjaldskrá

Gjaldskrá Sorpstöðvar Suðurlands bs. 2018

 

Gildir frá 1. janúar 2018

Móttökustöð SORPU Gufunesi

Samkvæmt samkomulagi Sorpstöðvar Suðurlands (SOS) við SORPU bs. þá gildir gjaldskrá í móttökustöð SORPU Gufunesi fyrir sorp og endurvinnanlegan úrgang.      


Umsýslugjald SOS sem er eftirfarandi:

Umsýslugjald  lagt á allan úrgang sem fer til urðunar: án vsk. 0,76 kr/kg.  – með vsk.  0,94 kr/kg

Heimilt er að leggja á álag vegna óhefðbundins úrgangs.

Samþykkt á  aðalfundi SOS, 20. október 2017


Frekari upplýsingar má nálgast hjá Sorpstöð Suðurlands síma 480 8230 eða
https://www.sorpstodsudurlands.is/