Sameiginleg svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs

Sameiginleg svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs fyrir Suðvesturland 2022-2033 hefur verið staðfest og formlega tekið gildi. Svæðisáætlunin tekur til starfssvæðis fjögurra sorpsamlaga, þ.e. Sorpu bs., Kölku sorpeyðingarstöð sf., Sorpstöð Suðurlands bs. og Sorpurðun Vesturlands hf., og 32 sveitarfélaga á suðvesturhluta landsins. 

Lesa má svæðisáætlunina í heild sinni hér:

Sameiginleg svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs